Garđabćr                                   

 

Lán, gjafir og úthlutun verđmćta

  1. Lán til starfsmanna, sem eru óheimil skv. lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélagalög, teljast viđkomandi til tekna.
  2. Lán til hluthafa og stjórnarmanna, sem eru óheimil skv. lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög, teljast til gjafa.
  3. Úthlutun arđs til hluthafa eđa hlutareiganda sem jafnframt er starfsmađur félags, eđa tengds félags, telst vera laun ef úthlutunin er óheimil skv. lögum um hlutafélög eđa lögum um einkahlutafélagalög. Ef úthlutun til annarra en starfsmanna er óheimil skv. lögum um hlutafélög eđa lögum um einkahlutafélög skal skattleggja úthlutunina sem tekjur. Ef slík úthlutun á sér stađ til sameignarfélags, ţar sem einn sameigenda er hluthafi, stjórnarmađur eđa starfsmađur félags, skal úthlutunin teljast honum til tekna.

 

 

       Endurskođun og ráđgjöf ehf. - Garđatorgi 7 - Box 374 - 212  Garđabćr - sími 544-8989  - cpa@cpa.is