Skatta og sérfræðiþjónusta

Fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Bókhald og laun

Færsla bókhalds / VSK uppgjörs, launaútreikningar og stofun félaga. Við önnumst skjalagerð og verðmöt.

Endurskoðun & ársreikningar

Við tökum að okkur endurskoðun og ársreikningagerð fyrir öll rekstrarform fyrirtækja og félaga.

Endurskoðun & ársreikningar

Við tökum að okkur endurskoðun og ársreikningagerð fyrir öll rekstrarform fyrirtækja og félaga.

Bókhald og laun

Færsla bókhalds / VSK uppgjörs, launaútreikningar og stofnun félaga. Við önnumst skjalagerð og verðmöt.

Skatta og sérfræðiþjónusta

Við önnumst skattaframtöl og veitum ráðgjöf varðandi skattamál í rekstri fyrirtækja og til einstaklinga.

Fagmennska í yfir 20 ár

Fjölbreytt ráðgjöf á persónulegum nótum

Starfsmenn Endurskoðunar og ráðgjafar ehf hafa reynslu á sviði endurskoðunar, bókhalds og skattaráðgjafar. Viðskiptavinir okkar koma úr hinum ýmsu atvinnugreinum, m.a. sjávarútvegi, landbúnaði, ferðaþjónustu, iðnaði, verslun, heilbrigðis- og listageiranum og þjónustugreinum. Einnig veitum við þjónustu við félagasamtök og húsfélög.

Hvar erum við?

Þú finnur okkur á annarri hæð í „klukkuturninum“ að Garðatorgi 7 í Garðabæ, sami inngangur og að skrifstofum og þjónustuveri Garðabæjar.

Vantar þig ráðgjöf

Við bjóðum upp á skatta- og rekstrarráðgjöf til einstaklinga og félaga