Við önnumst skattframtöl fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Einnig veitum við ráðgjöf varðandi skattamál í rekstri fyrirtækja og einstaklinga.
Við aðstoðum og veitum ráðgjöf við val á rekstrarformi sem og stofnun félaga s.s. firma, sameignarfélaga, samlagsfélaga, einkahlutafélaga og hlutafélaga.
Í fyrirtækjarekstri kemur oft upp sú staða að útbúa þarf ýmis skjöl sem tengjast t.a.m. tilboðsgerð, staðfestingum, leyfisveitingum og umsóknum svo eitthvað sé nefnt. Við aðstoðum fyrirtæki og einstaklinga við slíka skjalagerð.
Við aðstoðum við verðmöt fyrirtækja.
Ef þú hefur áhuga á að kynna þér þjónustu okkar og sjá hvað við getum gert fyrir þig og þitt fyrirtæki, endilega hafðu samband.
Hafðu samband