Þjónusta

Endurskoðun & ársreikningar

Við tökum að okkur endurskoðun og ársreikningagerð fyrir öll rekstrarform fyrirtækja og félaga.

Bókhald og laun

Færsla bókhalds / VSK uppgjörs, launaútreikningar og stofnun félaga. Við önnumst skjalagerð og verðmöt.

Skatta og sérfræðiþjónusta

Við önnumst skattaframtöl og veitum ráðgjöf varðandi skattamál í rekstri fyrirtækja og til einstaklinga.