Endurskoðun og ársreikningar:
Við tökum að okkur endurskoðun og ársreikningagerð
fyrir öll rekstrarform fyrirtækja og félaga.
Viðskiptaþjónusta:
Færsla bókhalds/VSK uppgjör. Bókhald er fært jafnóðum svo t.d. auðveldara sé að gera vsk.
skýrslur sem skila þarf á tveggja mánaða fresti.
Launaútreikningar. Við tökum að okkur að reikna út mánaðarlaun starfsmanna og göngum
frá skilagreinum fyrir staðgreiðslu og launatengd gjöld.
Stofnun félaga. Við aðstoðum og veitum ráðgjöf við stofnun
félaga s.s. firma, sameignarfélaga, samlagsfélaga, einkahlutafélaga og hlutafélaga.
Skjalagerð. Við aðstoðum fyrirtæki og einstaklinga við ýmiskonar skjalagerð.
Verðmöt. Við aðstoðum fyrirtæki
við verðmöt.
Skattamál:
Skattframtöl. Við önnumst skattframtöl fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Skattaráðgjöf. Við veitum ráðgjöf varðandi skattamál í rekstri fyrirtækja og til
einstaklinga.
Hagnýtt:
Ítarefni:
|