Garđabćr                                   

 

 

Skráning hlutafélaga og einkahlutafélaga fer fram hjá fyrirtćkjaskrá Ríkisskattstjóra ađ Laugavegi 166.
Nauđsynlegt er ađ fylla út sérstakt tilkynningareyđublađ, sem er fáanlegt á skrifstofu fyrirtćkjaskrár. Auk tilkynningarinnar ţarf ađ fylgja stofnsamningur fyrir félagiđ ásamt samţykktum og endurriti af stofnfundargerđ.

Kostnađur viđ skráningu hjá fyrirtćkjaskrá er kr. 131.000 fyrir einkahlutafélög en kr. 256.000 fyrir hlutafélög og er kennitala fyrir viđkomandi fyrirtćki innifalin í ţví verđi. Umskráning einkahlutafélags í hlutafélag kostar kr. 127.500 en umskráning hlutafélags í einkahlutafélag kr. 10.950.
 
Skráning samvinnufélaga fer jafnframt fram hjá fyrirtćkjaskrá. Kostnađur viđ skráninguna er kr. 256.000. Nauđsynlegt er ađ fylla út sérstakt tilkynningareyđublađ, sem er fáanlegt á skrifstofu fyrirtćkjaskrár. Auk tilkynningarinnar ţurfa ađ fylgja samţykktir fyrir félagiđ og endurrit af stofnfundargerđ.
 
Skráning sameignarfélaga og einkafirma fer fram hjá firmaskrá í hverju umdćmi. Kostnađur viđ skráningu sameignarfélaga er kr. 89.000. Kostnađur viđ skráningu einkafirma er kr. 89.000. Engin sérstök skráning félaga, sjóđa eđa stofnana fer fram hjá firmaskrá en slíkir ađilar fá kennitölu hjá Fyrirtćkjaskrá RSK.

Í öllum framangreindum tilvikum greiđast kr. 5.000 hjá fyrirtćkjaskrá RSK fyrir kennitölu.

       Endurskođun og ráđgjöf ehf. - Garđatorgi 7 - Box 374 - 212  Garđabćr - sími 544-8989  - cpa@cpa.is