Garđabćr                                   

Einstaklingsrekstur -  er einfaldasta rekstrarformiđ en einstaklingurinn ber persónulega ábyrgđ á skuldbindingum rekstrarins.

 • Reksturinn er á kennitölu einstaklingsins

 • Einstaklingurinn ber persónulega ábyrgđ

 • Ekkert lágmarkshlutafé

 • Óhagstćđari skattlagningarprósenta miđađ viđ önnur rekstrarform

 • Óljósari mörk yfir í persónulegan kostnađ;engir dagpeningar

 • Seldar fjárfestingar í tekjuskatti en ekki fjármagnstekjuskatti

 • Maki ber ábyrgđ á öđrum sköttum en vörslusköttum

Einkahlutafélög / ehf - takmörkuđ ábyrgđ - fastmótađar leikreglur ţar sem félagsmenn einkahlutafélaga bera ekki persónulega ábyrgđ á heildarskuldbindingum félagsins.

 

 • Hlutafé í félaginu skal minnst vera kr. 500.000

 • Lágmarkshluthafar er einn

Skattlagning

 • Tekjuskattur er 20%

 • Hluthafi skattlagđur međ 20% skattlagningu eigenda viđ arđsúthlutun auk ţess sem 50% af arđi umfram 20% af eigin fé skattleggst sem launatekjur hjá hluthafa.

 • 36,00% er ţví lágmarksheildarskattlagning eigenda viđ arđsúthlutun

 

 Hlutafélög / hf - takmörkuđ ábyrgđ - fastmótađar leikreglur – međ mestu útfćrslumöguleikana

 

 • Hlutaflokkar

 • Yfirverđ hluta

 • Hluthafar geta ađ vissu leyti stýrt viđskiptum međ hluti í félaginu

 • Réttur minnihluta tryggđur ađ ákveđnu marki

 • Hlutafé skal minnst vera kr. 4.000.000

 • Hluthafar minnst 2

Einn helsti kostur hlutafélaga eru takmörkuđ ábyrgđ:

 • Hvatning til fyrirtćkjastofnunar

 • Litlar kröfur til venjulegra hluthafa

 • Skipting áhćttu á marga ađila

Skattlagning:

 • Tekjuskattur er 20%

 • Hluthafi er skattlagđur međ 20% af arđi

 • 36,0% heildarskattlagning eigenda viđ arđsúthlutun

 

Sameignarfélög / sf -  einkennast af ótakmarkađri ábyrgđ eigenda á öllum skuldbindingum félagsins.

 

 • Getur veriđ sjálfstćđur skattskyldur ađili en ţarf ţađ ţó ekki

 • Ef félagiđ er ekki sjálfstćđur skattskyldur ađili er ţađ skattlagt hjá eigendum

 • Úttekt úr félaginu er ekki skilgreind sem skattskyldar tekjur

 • Félagiđ er skattlagt međ 36,0%

 • Ótakmörkuđ ábyrgđ eigenda og einfaldleiki

 

Samlagsfélög / slf  ţar ber a.m.k. einn eigandi ótakmarkađa ábyrgđ á öllum skuldbindingum félagsins.

 

 • Getur veriđ sjálfstćđur skattskyldur ađili

 • 36,0% tekjuskattur eins og á sameignarfélög

 • Ef félagiđ er ekki sjálfstćđur skattskyldur ađili er ţađ skattlagt hjá eigendum

 • Úttekt úr félaginu er ekki skilgreind sem skattskyldar tekjur

 • Fjárfestir ţarf ekki ađ bera ábyrgđ á skuldbindingum félagsins, ţađ getur líka veriđ hf.

 

 

       Endurskođun og ráđgjöf ehf. - Garđatorgi 7 - Box 374 - 212  Garđabćr - sími 544-8989 fax 544-8988 - cpa@cpa.is