Einkahlutafélög og hlutafélög (ehf / hf):
Um hlutafélög er fjallađ í lögum nr. 2/1995, en um einkahlutafélög í
lögum nr. 138/1994. Megineinkenni ţessara tveggja tegunda félagsforma eru ţau sömu en mismunandi
reglur gilda um ýmis smćrri atriđi. Eitt af megineinkennum hlutafélaga og einkahlutafélaga er
takmörkuđ ábyrgđ félagsmanna. Ţađ er skilgreiningaratriđi varđandi slík félög, ađ enginn
félagsmanna ber persónulega ábyrgđ á heildarskuldbindingum félagsins. Meginmunurinn á hlutafélögum og
einkahlutafélögum samkvćmt ofangreindum lagabálkum er sá, ađ gert er ráđ fyrir ađ
hlutafélagaformiđ henti einkum ţeim félögum ţar sem hluthafar eru margir, hlutafé hátt og leitađ er
eftir hlutafé frá almenningi. Einkahlutafélög henta hins vegar betur ţegar hluthafar eru fáir og
ekki er leitađ eftir fé frá almenningi. Ţannig nćgir t.d. ađ einungis einn hluthafi sé í
einkahlutafélagi.
Af öđrum atriđum sem greina ţessar tvćr tegundir félaga ađ má nefna:
- Lágmarksfjárhćđ hlutafjár í hlutafélögum er kr. 4 milljónir en
lágmarkshlutafé í einkahlutafélögum er einungis kr. 500 ţúsund.- Nćgilegt er ađ einn eđa
tveir menn, auk varamanns, sitji í stjórn einkahlutafélags séu hluthafar fjórir eđa fćrri en ef
hluthafar eru fleiri ţurfa stjórnarmenn ađ vera minnst ţrír. Hins vegar skulu minnst ţrír
menn ávallt sitja í stjórn hlutafélags.
- Í hlutafélögum er skylt ađ ráđa a.m.k. einn framkvćmdastjóra, en sú skylda er ekki fyrir hendi í
einkahlutafélögum
- Í hlutafélögum skulu gefin út hlutabréf en ekki er gert ráđ fyrir útgáfu hlutabréfa í
einkahlutafélögum Hlutafélög og einkahlutafélög eru sjálfstćđir skattađilar skv. 1. tölul. 2. gr. laga
um tekjuskatt og eignarskatt nr. 90/2003.
Samvinnufélög (svf):
Um samvinnufélög gilda lög nr. 22/1991. Megineinkenni
samvinnufélaga er, ađ ţau eru félög sem stofnuđ eru á samvinnugrundvelli međ ţví markmiđi ađ efla hag
félagsmanna eftir viđskiptalegri ţátttöku ţeirra í félagsstarfinu. Í samvinnufélögum er
félagatala óbundin, stofnfé ekki fastákveđin fjárhćđ og félagsmenn og ađrir félagsađilar bera ekki
persónulega ábyrgđ á heildarskuldbindingum félagsins. Samvinnufélög eru sjálfstćđir skattađilar skv.
2. tölul. 2. gr. tekjuskattslaga.
Sameignarfélög (sf):
Engin heildstćđ löggjöf gildir um sameignarfélög.
Sameignarfélög byggja á samningi milli tveggja eđa fleiri félagsmanna. Einkenni
sameignarfélaga er, ađ eigendur ţeirra bera beina, óskipta og ótakmarkađa ábyrgđ á skuldbindingum
sameignarfélagsins. Samkvćmt ákvćđum firmalaga nr. 42/1903 eru ýmis sameignarfélög tilkynningarskyld.
Ţađ eru ţau félög sem reka verslun, handiđnađ eđa verksmiđjuiđnađ. Tilkynningu skal gera til
firmaskrár í ţví umdćmi, ţar sem skrifstofa atvinnunnar er. Samkvćmt 3. tölul. 2. gr. tekjuskattslaga
geta sameignarfélög talist sjálfstćđir skattađilar ađ ákveđnum skilyrđum fullnćgđum. Skilyrđi
ţess eru ađ félagiđ sé skráđ í firmaskrá hér á landi, ţess óskađ viđ skráningu ađ félagiđ sé
sjálfstćđur skattađili og viđ skráningu afhentur félagssamningur ţar sem getiđ er eignarhlutfalla
eigenda, innborgađs stofnfjár svo og hvernig félagsslitum skuli háttađ. Hjón ein sér eđa međ
ófjárráđa börnum sínum geta ekki myndađ sameignarfélag, sem er sjálfstćđur skattađili.
Einkafirma (firma):
Einkafirma er firma eins manns og ber viđkomandi einstaklingur
ábyrgđ á öllum skuldbindingum firmans. Ekki er skylt ađ skrá firma eins manns nema viđkomandi
óski ţess sjálfur. Ef firmanu er valiđ sérstakt heiti, annađ en nafn eiganda er ţó skylt ađ skrá
ţađ enda reki ađilinn verslun, handiđnađ eđa verksmiđjuiđnađ. Einkafirma getur ekki veriđ sjálfstćđur
skattađili.